Núna þega litli pjakkur er kominn heim fær hann heimsóknir í stríðum straum. Í gær kom Sundsvallsfjölskyldan, Jónas, Úlrika, ylva og Ida til okkar. Við ákváðum að við skyldum fara með þeim ásamt Lallo á Moosefarm, í elgskoðunarferð, áður en við færum heim til Jóhönnu og stráksa í kaffi. Við fengum að klappa elgjunum sem við fundum, það var mjög spennandi!
Þegar við komum heim lögðum við á borð úti á verönd og drukkum kaffi í góða veðrinu. Aðalmaðurinn svaf nú mestallan tíman en vaknaði þegar við vorum langt komin með kaffið og þá vildi hann fá að vera með.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 11.5.2008 | 06:37 | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ hæ
Bara að skoða - gaman að sjá litla frænda. Hann er mjög blandaður.
Kær kveðja frá öllum í Smáratúni
Dísa (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 10:47
Hæ aftur! Mér finnst hann svolítið líkur Klöru - getur það ekki passað?
Anna (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 16:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.