Myndir úr skírninni hans Sigga

Þann 7. september var Siggi skírður að viðstöddum ættingjum bæði frá Svíþjóð og Íslandi. Afarnir og ömmurnar frá báðum löndunum voru mætt, Jonas bróðir Jóhönnu ásamt sinni fjölskyldu og Stebbi bróðir og fjölskylda. Íslendingarnir voru hjá okkur yfir helgina. Við náðum því miður ekki að sýna þeim nærri nógu mikið af umhverfinu hérna sökum þess hversu stutt heimsóknin var, en við náðum þó að fara saman á Jamtli, "Árbæjarsafn" okkar hér í Östersund.

Smellið hér til að sjá myndirnar, eða á albúmið "Skírnin og fleira" hér til hægri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband