Jæja þá, nú styttist í að við komum til landsins. Við leggjum í hann að morgni 16. desember og verðum fram til 7. janúar. Fyrsta, eða kanski fyrstu dagana reiknum við með að dvelja í höfuðborginni og ljúka jólagjafainnkaupunum áður en við rennum austur í Smáratún.
Stelpurnar eru allar á nálum yfir ferðinni og jólunum auðvitað líka, en það sem stendur uppúr er að fá að hitta afa, ömmu, tíkina Týru og litlu bílskúrskisulóruna hana Freyju, sem reyndar kom í ljós að var fress eftir nánari rannsókn...
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 3.12.2008 | 19:07 | Facebook
Myndaalbúm
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.